LOGOS - LEXOMETRICA
     
 

Áður en Logos er sett upp, þarf að setja inn SQL Server Compact og endurræsa tölvuna

SQL Server Compact Niðurhal

Samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda hugbúnaðarins, þarf að sækja og setja upp tvennt í réttri röð:
1. SSCERuntime_x86-ENU.msi
2. SSCERuntime_x64-ENU.msi

 

Útgáfa 5.3.2 af Logos er í tveimur hlutum hér að neðan

Sækja þarf báða hlutana áður en þeir eru keyrðir í réttri röð.

LOGOS 5.3.2 - Fyrri hluti
LOGOS 5.3.2 - Seinni hluti

 

Það er góð hugmynd að endurræsa tölvuna eftir uppsetningu Logos

 

Í einhverjum tilfellum er þörf á að setja eldri útgáfu upp á undan útgáfu 5.3.2 t.d. ef upp kemur villa sem segir unable to locate file „Logos Setup.msi“ því 5.3.2. er uppfærsla á 5.3.1
Þá þarf að sækja báða hlutana hér að neðan og setja upp, áður en nýrri útgáfan er sótt og sett upp.

LOGOS 5.3.1 - Fyrri hluti
LOGOS 5.3.1 - Seinni hluti

 

Leiðbeiningaskjöl um fyrirlögn og fleira

Leiðbeiningar 3.-5. bekkur

Stafsetning - LOGOS 3.-5. bekkur

Staða nemanda 3.-5

Leiðbeiningar 6.-10. bekkur

Stafsetning - LOGOS 6.-10. og fullorðnir

Staða nemanda 6.- 10. bekkur

Skráningablað

Forsíða fyrir LOGOS

Umkóðunarlíkanið

Bakgrunnsupplýsingar